sunnudagur, maí 29, 2005

HITI.... ja það er buið að vera heit hérna hjá okkur í suður DK ..ja yfir 30°c hiti i gær og svo var síðasta vika með um 25 til 30 °c hita og sól ...en i dag fanst manni bara vera kalt ...bara 22°c og smá vindur... svo maður er aðeins rauður og brunnin á öxlum .... svo er svo sem ekkert að frétta hérna .... bara að dudda í husinu að utanverðu meðan svona fint veður er .... svo á kvöldinn er maður inni við ... ja svo er allt að verða klárt fyrir stórustundina ... jaja það er ágæt að hafa svona tímamörk á hlutina ...þá kemur maður einhverju í verk og klárar eitthvað .... svo til næst bara hafið það gott....

sunnudagur, maí 22, 2005

ja så... bara mesta furða ,ein helgin en búin ... ja og ég kláraði baðherbergið um helgina ... ja duglegur.. (myndir á hinn) Svo núna er bara að fara í gang með næsta verkefni "ganginn" ja eigum við ekki að byrja með gólfhitan og svo flísar á hann með ljósum í fuguni (ja sjá myndir á hinni) og svo verður málað... ja og svo keypti ég mér nýtt gasgril ja maður verður að geta grilað í þessum hita sem er buin að vera hérna um helgina og verður eflaust í sumar ... 22- 25°c og sól alla helgina og svo kom smá hitaskúr nuna áðan ... JA veit nu ekki hvort Systa sé farin að telja niður dagana þangað til hun kemur , kanski Haffi sé með það á hreinu ... svona er þetta bara hérna í Lillegade alltaf nóg að gera....
en þangað til næst ... hafið það gott....

mánudagur, maí 16, 2005

loksins loksins... ja kom að þ´vi að ég skrifa herna ... og merkilegt nokkuð það hefur bara engin kvartað yfir því hvað það er langtsíðan ég skrifaði síðast... ja ætli það sé bara nokkur sem les þetta bull hérna í mér ..????
En ég hef verið duglegur síðustu daga (ekki við að skrifa hérna heldur allt annað )
Ja það fyrsta ...baðherbergið ..jú það er að koma endanleg mynd á það ... bara nokkur handtök í viðbót og svo BINGO .. búið ... ja og svo gestaherbergið ...humm gleimum því aðeins ...vantar þar lika smá .. ja þið þekkið þetta með að smiðurinn býr í hálfkláruðu húsi og bifvélavirkinn er á mestu drusluni .. ja er það ekki það sama með rafvirkjan ... hann vantar að tengja síðasta vírninn... jo í rofan til að kveikja ljósið .. (Systa ég verð buin að því þegar þú kemur ) jo svo hef ég verið að vinna slatta í húsbílum sem var verið að flytja inn til íslands .. ja allskonar aukabúnaður og drasll þurfti að setja í þá ... ja þetta voru 7 bilar í allt ... og svo er ég nuna um helgina buin að leggja niður ca 31 fermeter af hellum ... ja með sandi og öllu sem því fylgir...svo veröndinn hjá mér er nuna orðinn ca 53 fermetrar undir hellum ...jaja nóg plás fyrir grilið og heitapottinn (þegar hann kemur ) JA og svo var ég að hjálpa vinkonu minni að flytja meira dót hingað upp á loft .. svo nuna er öll hennar búslóð héra ... vantar bara hana þá er allt hennar hér .. og sagði ég við hana að núna vantaði mig bara hana ... ja kanski verði af því einn dag eða svo sagði hun ... hehe... ja svo þarf ég að fara klára að ljósvæða jeppan og svo er mótorhjólið bara á leiðini .. á að koma í vikuni ....en sjáum til með hvað verður ...
ja og svo er bara að fara skoða hvað maður getur boðið Systu uppá að gera meðan hun verður hérna, ja það verður sko ekki nein "afslöpunar ferð " hjá henni ... ja ja ..á fætur kl 7,30 og út að ... humm slá gras eða mála husið ...eða.... ja sjáum til hvað það verður eitthvað óvænt verður lika að vera.... hehe..
JÆJA er ekki best að fara hætta þessu í bili og kíkja á "star wars " ja þeir eru að sína allar myndinar nuna hérna og svo kemur sú nyjasta í bíó þann 19 mái svo maður var með gesti í gær að horfa og koma þeir aftur í kvöld til að sjá þá síðustu ...
Heyrumst
Kveðja Skarpi duglegi ... hehe

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Gerast áskrifandi að Færslur [Atom]