mánudagur, nóvember 29, 2004

Fyrsti sunnudagur í að ventu í gær.... og buin að kveikja á jólaserjunum .... jaja duglegur strákur ja þetta var nu bara að setja í samband því þær eru uppi hjá mer allt árið... en það er samt eitthvað sem ég er ekki ánægður með ..... hefði viljað setja upp fleirri jólaserjur í ár en það verður bara að bíða betir tíma ... ja það verður að hafa peninga til að kaupa.... en hver veit að maður kanski finni einhverstaðar ekki aur til að bruðla með....
Svo þarf maður að fara kikja á þessar jólagjafir sem maður ætlar að gefa ... ATH það er enn 2 dagar til 1 desember svo fólk getur enn set inn óskalistan... hehe..
En annars var helginn bara róleg ..eitt barnaafmæli og svo var ég bara uppiá lofti að einangra ... ju smá aukavinna lika á sunnudeginum í ca 2 tima ..
Svo núna er bara að sjá hvað verður næstu helgar hja mér ... ju veit að það býður mín lambalæri (islenkst) þann 11 des...
Og svo í dag labbaði ég á lofthlera sem hékk niður í vinnuni og fékk kúllu á höfuðið en það var nu ekki það versta því ég varð reiður og lamdi í hleran og "fuck" fingurinn var eitthvað ekki allveg í réttri stellingu svo hann er 2faldur nuna ..hehe,... en það lagast .....
ja sjáumst ....


fimmtudagur, nóvember 25, 2004

Ja nuna eru jólin að nálgast og það fer nu eflaust ekki framhjá neinum..... allavega ekki hjá mér .... svo nuna verður maður að fara að kikkja á ljósaserjunar og fara profa hvort þetta virkar enþá frá því í fyrra ... svo verð ég að gera eitthvað nýtt með vinnubíllinn ..ja ég hef verið spurður hvað verður nýtt hjá mér í ár með hann... er enn að pæla í hvað ég get gert svo það verður bara sagt frá því síðar..... og síðustu helgi ætlaði ég að vera duglegur að fara til þýskalands að athuga með jólagjafir en ég fann ekkert sem mig langaði að gefa öðrum, svo ég keypti mér bara í staðinn bara föt á sjálfan mig ..hehe... SORRY jólagjafapeningarnir eru búnir... engar jólagjafir í ár .... hehe..... enda var nú ekki langur listinn sem ég fékk hérna á síðuna mina ... BARA ein ósk..... en ok 1 des er eftir nokkra daga svo það er en hægt að senda óskalista....
Svo annað EF einhver veit og getur sagt mér hvernig kvenfólk hugsar ... endilega látið mig vita .... ég er allveg hættur að botna(skilja) nokkuð skapaðan hlut í þessum kvenkynsverum....
kveðja .......


fimmtudagur, nóvember 18, 2004

jólin að nálgast ... hef verið að hugsa um þau .... og hvað ég mun gera um jólin veit ég ekki ... kemur bara í ljós ..... kanski fer maður á skíði eða bara liggur í sólbaði .... hver veit .....
bara ég hef stundum á tilfininguni að jolin séu bara eitthvað sem skiptir stundum ekki máli þetta er bara til að hafa eitthvað að gera eða eyða tímanum í svartasta skammdeginu .... og svo bara peningaplokk.... ja jólagjafinar í ár verða held eg ekki margar frá mér og hverjir eiga má segja skilið að fá jólagjafir ...veit það ekki listinn breyttist ört hjá mér ... ja ég fer í fílu við suma og þá er viðkomandi strokaður af listanum og svo koma aðrir nýjir stundum inn á listan ... ja mér fynst bara ég hafa verið særður of mörgu sinnum í ár... svo listinn breytist í hvert skifti þegar það gerist........ svo það minkar sífelt nafnafjöldin á jólagjafalistanum minum....
jæja svo ég held að best sé að hafa bara engan lista ....enda er hann að verða tómur.......
!!!!!!!!!!!

mánudagur, nóvember 15, 2004

JÆJA... hvernig er þetta með fólk ..... vill engin jólagjöf í ár .. ok bara gott fyrir mig ...
en hérna ..ég hef haft bara þokkanlega mikið að gera síðustu daga í aukavinnu Td. síðasta helgi ja föstudagurinn með Díönu í Haderslev .. og svo laugadagirnn í Sönderborg og svo aftur á sunnudaginn með Díönu ... ja rosalega erum við dugleg ég og Díana að næla okkur í aukavinnu hehehe... og svo var ég að skrá mig hjá fyrirtæki hérna í Padborg sem sér um að skaffa afleysingabílstjóra á fluttningabíla.. og svo er bara að sjá hvað verður ...en þetta er bara svona helgarvinna að koma einhvernum "trukkum" á milli staða ....
Ja og það er komin vetur hérna , þó ekki með frost eða snjó enþá en það kemur.....
Jæja stutt í þetta skipti ..kveðja Skarpi

sunnudagur, nóvember 07, 2004

ÆIÆI.. ég hef ekki skrifað í langan tima nuna .. ok eina viku ..svo ég verð að bæta úr því nuna.. hehe...jæja ég skrapp til Birnu í Viborg um helgina ... ja fórum út að borða 2 sinnum og svo í A-z og kiktum í bæin.. ja góður dagur hjá henni .... TakkBirna.. ja hvað við gerum næst Birna..???
Ja vikan er buin að vera brjáluð hjá mér... ja 1 nóv flutti inn stelpa í herbergið hjá mér ..(23ára) og svo aukavinnan ..nóg af henni... ja var td í afmæli í dag... og svo þurfti ég að skipta um bremsuklossa og diska að aftan í bílnum mínum og lika púströrið ja og svo lika gúmmíhosur á dempurum ...í vikuni.. ok nóg að gera þessa vikuna... svo verður nóg að gera næstu viku lika.. aukavinna og skemmtanahald..hehe... ja OG jólagjafalistinn hann er stuttur í ár ... bara mjög stuttur og ódýr ..... ég er samt að pæla í að setja tímamörk á listan .. til og með 1 des. svo þið hafið nuna nokkra daga til að ákveða ykkur..hehe...
Jæja vinir og vandamen .. Skrifið ....
Kveðja Skarpi

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Gerast áskrifandi að Færslur [Atom]