mánudagur, mars 28, 2005

Ja herna páskar næstum bunir.... ja og ég skrapp til Noregs að heimsækja Kalla,Óskar og Kittu.... bara allt fint hjá þeim öllum ....
og var bara legið i letti og slapað af... jo auðvitað var gert sér eitthvað til dundurs ..og skroppið í bæinn.. á "Glæsibæ" ja eða svona stað sem "gamla" fólkið heldur sig .. ja ja passaði vel fyrir okkur Kalla eins og við erum orðnir gamlir...
ja svo var bara að kikja á runtin og skoða sig um .... ja svo var ég að hjálpa Kalla með að flytja STÓRA frystikystu ... og þurftum við að taka hurarkarma og annað burt til að koma henni út, það sást á vegnum þegar maður fjarlægði gereftin að hun hafði verið set þarna inn ... það var buið að saga úr veggnum ... svo var skoðuð mótorhjól hjá Oskari og svo var kikt í vöfflur hjá Kristínu og kikt á RISA sjónvarpið hennar ... hehe hun varð að gera betur en Kalli hann keypti BARA 42" tommu sjónvarp en Kristin gerði betur 52" tommu ..sko mina ... hehe en það var fint að hafa svona sjónvarp eins og Kalli , og tengja tölvuna við það og hafa risatölvuskjá ...
..jæja hringdi í ömmu fyrir vestan ... ja hun liggur á sjúkrahusinu þar og ja tímin leiðir það bara í ljós hvernig fer... en hun var bara hress og gott að tala við hana... ja og Systa þin tími er komin ... hehe ... 5 árum seina hehe...
þurfum að spjalla Systa ...
ok heyrumst öll seina ...

sunnudagur, mars 20, 2005

Ja hérna paskafrí framundan eftir 3 daga .... og hvað maður gerir ..jo skrepp til Noregs til Kalla og ætla að hjálpa honum með rafmagnið í husinu...ja svo kikir maður til Óskars og Kyttu .... en nuna fer maður bara einn ..Diana er að gera annað um páskana og Inge þarf að vinna á laugardaginn fyrir páska svo hun kemst ekki með ..en vildi það gjarna ...en hun var of fljót á sér að segja já við vinnuveitandan sinn um að vinna segir hún...
Ja og svo var ég á föstudagskvöldíð með Díönu í bænum ... hun var að halda uppá að vera orðin fullgildur "sveinn" í rafvirkjun og fórun við á "næturklubb" ..ja mikið stuð á okkur og fékk hun slatta af gjöfum og annað í tilefni þess að vera orðin rafvirki....(myndir af gjöfini frá vinnufélugunum á hinni heimasíðuni minni ...
http://spaces.msn.com/members/skarpi
jæja hvað á maður að segja meira.. JA haldiði ekki að hun systir mín sé ekki buin að panta ferð hingað út til mín í sumar...ja næstum 5 árum eftir aðég flutti ..þá kemur hun .... ja og afsakaninar sem hun hefur haft ..... ja ja ..systa...
ja svo núna er bara að fá frá henni ferðaáætlunina svo maður kanski verði búin að fá frí þegar hún byrtist .. hehe....
Jæja skrifa meira þegar ég kem fra Norge ....

hilsen Skarpi

mánudagur, mars 14, 2005

HÆHÆ ALLIR .....
bara allt fint að fretta af mér hérna í DK ... síðasta vika var bara róleg ...og kanski smá leiðinleg ....ef svo má segja ... ja Diana fékk að vita að hun verður ekki áfram í fyrritækinu eftir að námssamningurinn er útrunnin núna þann 31 mars... ja og var hun mjög niðurdregin og leið ...og auvitað nennti ekki að gera neitt í vinnuni ... bara sat við hliðina á mér og spjallaði meðan ég var að vinna... ja ég skil hana mjög vel .... og verður þessi vika eflaust svipuð .. og ja hann meistari okkar fær sko að heyra það eftir páska að hun hafi verið ómissandi ... JA allavega verð ég að fá hana áfram eða aðra eða annann mann til að hjálpa mér ... ekki get ég verið að draga út kapla á milli hæða og vera á báðum stöðum í einu .....
ja svo helgin bara svona næstum venjuleg ..... fór á DATE á laugardeginum ..( kanski sagt meira frá því seina) og svo skrapp ég í afmæli hjá Birnu litlu í gær (sunnudag) ...ja skvísan bara 4 ára ... ja og svo komu vinkonur stóru Birnu með börnin sín .. ja og var ég bara eini karlamaðurinn þarna með öllum þessum stelpum (mömmum) ja 2 Rússneskar, 1 tyrknesk, og 2 islenskar.... ja hressar stelpur allar....
og svo um næstu helgi er sveinsprófsparty hjá Díönu ... og er ég búin að vera safna saman í gjöf (gjafabréf) handa henni frá starfsmönnum og svo ætla ég að bua til einhverja grín gjöf handa henni .....
JÆJA best að fara reina klára "jeppann" ..jo þurfa ekki jeppamenn að breytta og bæta jeppana sína ..... hehe... heyrumst....

laugardagur, mars 05, 2005

jæja ...helgi framundan ..og með snjó ,sól ,logni og FROSTI ..ja það var ca -15°c frost hérna í nótt og fyrrinótt og er spáð svona veðri fram í næstu viku ......
og síðustu viku snjóaði slatta og þurfti ég bara einusinni að moka vinnubíllinn upp hehe smá líkamsrækt .... það er vist langt síðan það hefur verið svona mikill snjór hérna segja danir ..... og eru þeir orðnir hundleiðir á snjónum og skilja ekkert æi því að ég vilji aðeins meira .... hehe....
Ég keypti mér útbunað í vikuni til að geta tengt videókameru við tölvuna og ætla að bua til videó fra norge ..og svo var nu líka hugsunin að taka allar minar gömlu videospólur og setja þær á DVD svona áður en allt verður gleimt og grafið ..hehe...
ja það er lika skemtilegra að geta skoðað hvað maður var að leika sér í gamladaga og likia sýna kanski vinum og kuningjum hvað maður var að bralla í gamladaga....
en það er bara eitt vandamál... ja hljóðið kemur bara alltaf nokkrum sekundum á eftir...eflaust einhverjar stillingar sem ég þarf að læra á eða prófa (finna) annað forrit... en ég er buin að setja nokkrar myndir inn á hina BLOG síðuna mína og þar getið þið bara skoðað ... og þar ætla ég framvegis að vera myndir af öllu mögulegu sem ég er að bralla þessa dagana.....
JÆJA ..á maður ekki að hætta þessu og fara gera eitthvað .............
mojn

PS :http://spaces.msn.com/members/skarpi

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Gerast áskrifandi að Færslur [Atom]