mánudagur, mars 28, 2005

Ja herna páskar næstum bunir.... ja og ég skrapp til Noregs að heimsækja Kalla,Óskar og Kittu.... bara allt fint hjá þeim öllum ....
og var bara legið i letti og slapað af... jo auðvitað var gert sér eitthvað til dundurs ..og skroppið í bæinn.. á "Glæsibæ" ja eða svona stað sem "gamla" fólkið heldur sig .. ja ja passaði vel fyrir okkur Kalla eins og við erum orðnir gamlir...
ja svo var bara að kikja á runtin og skoða sig um .... ja svo var ég að hjálpa Kalla með að flytja STÓRA frystikystu ... og þurftum við að taka hurarkarma og annað burt til að koma henni út, það sást á vegnum þegar maður fjarlægði gereftin að hun hafði verið set þarna inn ... það var buið að saga úr veggnum ... svo var skoðuð mótorhjól hjá Oskari og svo var kikt í vöfflur hjá Kristínu og kikt á RISA sjónvarpið hennar ... hehe hun varð að gera betur en Kalli hann keypti BARA 42" tommu sjónvarp en Kristin gerði betur 52" tommu ..sko mina ... hehe en það var fint að hafa svona sjónvarp eins og Kalli , og tengja tölvuna við það og hafa risatölvuskjá ...
..jæja hringdi í ömmu fyrir vestan ... ja hun liggur á sjúkrahusinu þar og ja tímin leiðir það bara í ljós hvernig fer... en hun var bara hress og gott að tala við hana... ja og Systa þin tími er komin ... hehe ... 5 árum seina hehe...
þurfum að spjalla Systa ...
ok heyrumst öll seina ...

Ummæli: Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]





<< Heim

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Gerast áskrifandi að Færslur [Atom]