sunnudagur, ágúst 10, 2008

Ja sko .... það koma engar afsakanir fra mér... okay kanski smá,, hef bara ekki nent að skrifa herna inni a þessa blog síðu siðasta árið .. hef latið .að duga að vera með mina eigin heimasíðu www.skarpi.dk sem eg hef notað fyrir húsið og það sem eg er að gera þessa dagana og svo http://skarpi.spaces.live.com sem eg hef notað fyrir myndir... og svo er bara maður lika inni a facebook.com ja er það ekki bara nog ...
en það kemur kanski fyrir að maður komi aftur i gang með að skrifa herna, hver veit ..

en endilega kikið inn a mina heimasiðu www.skarpi.dk og þar er linkur inn a http://skarpi.spaces.live.com/
...

bestu kveðjur að sinni
Skarpi

þriðjudagur, apríl 24, 2007

ja herna ,,,,, hvað gerðist... hafði þetta ofug áhrif.. það er yfir ár siðan ég skrifaði siðast... ja og það koma engar afsakanir frá mér..
annars hefur svosem markt gerst siðasta ár sem ég ætla ekki aðskrifa um herna ,held að fólk viti allt hvað hefur gerst og ef ekki þá verður það bara að kikja inn á hina heimasiðuna mína (linkur hérna á síðuni) og skoða myndir sem eru þar....eða senda mér e-mail og spyrja .....

kveðja Ég í Dk

mánudagur, mars 27, 2006

ja hérna ... hugsa eflaust einhverjir .. " er hann orðinn veikur " .. hann skrifar með bara nokkra daga millibili ... ja hvað skal jeg segja .. kvenfólk getur stundum haft allveg ótrúlegustu áhrif á karlmenn .. hehe ... ekki að segja að einhver stelpa sé buin að plata mig til að skrifa herna annahvern dag ... en ég á góðar vinkonur sem hafa kvartað við mig um að ég sé ekki nogu duglegur að skrifa.. hehe ...

ja svo er komin sunartími herna í DK og klukkuni var flytt um einn tima á sunnudaginn var svo nuna er 2 tima munur á DK og IS ... og það tekur mann svona ca 2 daga að vennja sig á að allt í einu var aftur orðið dimt á morgnana hérna kl 7 .. en svo var bjart til að verða 21 á kvöldin í staðinn.. og svo er bara að vona að veðurguðinir hafi lika fattað það að það er að koma sumar og setji hitan upp um svona ca 10 °c til að byrja með í vikuni og að það verði gott páska veður ....

en ok þar til næst .. hafið góðar stundir ...

föstudagur, mars 24, 2006

UPPPSSSSSSSha...

ja ja veit að ég hef verið MJÖG latur að skrifa herna ... og hef verið skammaður fyrir það ... og á það vel skilið...
en hvað er annars að fretta herna hjá mér .. jo bara buið að vera kalt síðustu mánuði má segj aog heitin ekki farið yfir ca +3°c og verið þetta svona allt að ca -10°c frost síðustu 2 mánuði.. svo það má allveg fara vora hérna enda eru páskar á næsta leiti...
Ja hvað er svo að fretta af kappanum .. ja er að laga og breyta hjá mér ganginum og það hefur tekið ALLT of langan tima vegna anna við vinnu og stelpuveiða.. hehehe...
og ætlaði ég að mála gangin nuna um helgina .. nei vinna og vinna bæði laugardag og sunnudag .. og afmæli á sunnudagskvöld lika ... en eg er buin að lyfta loftinu upp um ca 20 cm og buin að setja gólfhita í gólfið svo það er bara að mála og svo flisar .. það verður buið um páska ... og svo þetta með mótorhjólið ... jo jo allt í vinnslu.. bankinn vill ekki lána mér 80.000 kr til að gera loftið herna uppi .. bara 150 til 200.000 vilja þeir lána mér og svo við að breyta gömlu lanunum og taka 200 til eykst greyðslubyrgðin um ca 500 kr á mánuði ... en ég vill ekki svona mikið lán svo þeir ætla að skoða þetta betur segja þeir í bankanum ...
ja vona svo innilega að það fari að vora .. þarf að komast út í garð og setja upp heitapottin og grafa niður rör til að koma vatni í pottinn .. og svo jo jo klipa gróðurinn og snyrta fyrir sumarið ...
og svo er bara að sjá til hvort einhverjir ættingar eða vinir láti sjá sig herna á danskri grundu í sumar ... ja það er nóg af svefnplási hjá mér .. svo eru allir velkomnir sem vilja koma ...
ja hvað meira ætti maður að segja... virðist vera nóg vinna framundan hjá mér .. er að klára eitt skrifstofuhusnæði nuna næstu viku og svo verð í í Kolding næstu vikur að gera eina svona "bílaverksmiðju" .. þar að segja verkstæði sem sérhæfir síg í að breyta bílum og búa til "special" bíla ..þó méra svona eins og björgunarbíla, slökkvibíla og stærri tæki ...
og svo á eg að leggja rafmagn í 52 sumaríbúðir í 5 blokkum í sumar svona bara auka um helgar og kvöldin .. nei nei .. ég verð að eiga frí lika svo þetta verður ´bara á venjulegum vinnutíma EN má lika vinna um helgar og kvöldin ef ég vill ræð þvi sjálfur... og fæ ég ca 3,2 is millur fyrir þetta .. og þetta á að vera búið í oktomber ... og fyrstu 20 íbuðinar eiga vera tilbunar i endan juni ... svo það er nóg að gera hjá mér á næstuni ...
jæja ég ætla ekki að lofa neinu með að skrifa fljotlega ...
en ok heyrumst .. Skarpi

sunnudagur, febrúar 26, 2006

klukk!
Ég var víst klukkaður af henni systur minni fyrir nokkrum dögum. Hvað svo sem í anskotanum það þýðir ...???
ja eg held að ég eigi að svara þessum spurningum og svo skora á einhvern annan til að gera það sama .. ??' ja svo ég prófa ...


Fjögur störf sem ég hef unnið um ævina:

1. Byrjaði jo hjá pabba gamli á verkstæðinu

2. og svo kom Mosraf hjá Ingólfi

3. og auðvitað Alftarós .. eins og flesst allir mosfellingar á þeim árunum ..

4. ja og svo keyrði ég rútu hjá Jonatani í 7 sumur


Fjórar bíómyndir sem ég gæti horft á aftur og aftur:


1. Tommy og Jenni hehe... standa alltaf fyrir sínu

2. og svo þessar islensku td: Dalalif og Eyjalif

3. og svo Stuðmanna myndinar þó ég sé ekki buin að sjá þá nýjustu

4. ja hvað meira .. Brus og Lee eru alltaf góðir með hasar...


Fjórir staðir sem ég hef búið á:

1. Dalurinn góði, Sigtún

2. Frostafold

3. og svo kom Fannarfold

4. ja svo nuna er það Lillegade i DK



Fjórir sjónvarpsþættir sem mér líkar:


1. Bart Simpson

2. Tommi og Jenni aftur og aftur

3. Veðurfrettinar .. alltaf jafn spennadi

4. og ja hvað .. bara eitthvað ruslþættir


Fjórir staðir sem ég hef heimsótt í fríum:


1. Noregur.....hef ekki varla tölu á ferðunum þangað! 4 sinnum á siðasta ári

2. og svo Þýskaland .......´´o tal sinnum

3. og Portugal ........

4. og svo Pólland ,Holland, Svíþjóð, England ofl...



Fjórar síður sem ég skoða daglega (fyrir utan blogg):


1. Mbl. is

2. b2 .is

3. LEDtronics.de

4. og ja... Dotlight.de .. ja með að flytja inn LED ljosaperur ..


Fernt matarkyns sem ég held uppá:


1. Grilað snitsel að hætti mins sjálfs ..

2. ja og svo er Griskur matur herna góður

3. og svo bara góður steiktur fiskur -

4. ja hvað svo .. dobbel Wipper



Fjórar bækur sem ég las síðast:


1. Told og Skat ... Inport

2. Vetrarborgin eftir Arnald

3. það eru engar bækur sem ég les ..

4. bara tímarit um fræðimál


Fjórir staðir sem ég myndi heldur vilja vera á núna:


1. Í Noregi.... á skíðum með öllum þar! sama og Systa

2. ja´i sólinni í Suðurfrakklandi

3. á Griskum veitngastað í Flensborg .. ég er nefnilega svangur nuna

4. ja bara liggja æi letti á einhverji eyðiströnd með bestu vinkonu minni ..
hummhver er það ??? (ég veit það )


Fjórir bloggarar sem ég klukka:


1. Magga B ..

2. R. Linda....

3. R. Margrét

4. Allir sem að lesa þetta og langar til að gera svona klukk..



jæja svo er bara að sjá hver gerir svona .. hehe sjaumst ...

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Gerast áskrifandi að Færslur [Atom]