sunnudagur, janúar 30, 2005

Komin Sunnudagur og bara buin að vera svona LALA helgi ...skítkalt í gær þó það hafi ekki verið mikið frost en samt raki og slapp á götum og svo í morgun var allur snjór farin og bara ca 6°c hiti... ég er að klára þetta "gestaherbergi" og svo ætla ég að fra ÞRIFA allt hérna eftir þessa vinnu ..ja það er ryk og annað inn um allt hus... svo MAMMA Stóri strákurin ætlar að taka sér tusku í hönd ..hehe... annas bara svosem ekkert merkilegt að gerast ...jo er buin að panta skiðaferðina til Noregs þann 17 Feb. á afmælisdegi pabba... svo það er að styttast í þetta ..svo höfum við Birna verið að gjæla við þá hugmynd að skreppa í sólina um páskana..en hvað verður veit ég ekki það er erfitt að finna ferð sem er bara um páskana... og ef hun fynnst er hun svo dýr að maður segir "nei takk" .. svo hvað verður gert um paskana verður bara að koma í ljós.... ja svona er þetta hjá "ÉG Í DK ", svo er bara vinnuvika framundan...
en hérna þó ég minni á þá er hægt að kvitta fyrir heimsóknina á síðuna mina með því að skrifa í "comments" Kveðja til allra....

fimmtudagur, janúar 27, 2005

mojn.... ja það kom snjór hérna ..bara til að sýna mér og Díönu hvernig hann lítur út áður en við förum á skíði til Norges svo við fáum ekki sjokk ... en annars þurfum við að breytta ferðini hjá okkur ... ja Kalli var búin að leigja út skíðahyttuna þessa helgi sem við ætluðum okkur en það bjargast ef við getum komið helgina fyrr ...en það kemur allt í ljós nuna í kvöld ...ja ég þarf að spjalla við Kalla um það ....
ja svo skrap ég til Ebeltoft að vinna í gær í sumarhusinu ... ja Ole er svo stressaður að klára það til að geta selt það .. en hann er samt ekki en búin að selja 2 önnur sem hann á þar svo hvaða stress.... það kemur ekki sumar en eftir 2 mánuði...en okay hann er með meira á prónunum svo best að klára þetta bara... og svo kikti ég við hjá Birnu á leiðini heim og skruppum við út að borða á Jensen Steikhus..
ja bara flottheit á okkur ... hehe...
EN annað það er einhver í ASTRALÍU að kikja regglulega á heimasíðuna mína ... ja og sú eina sem ég þekki þar er Katla svo ef það ert þú eða hver sem það er, má hann/hún gjarna kvitta fyrir heimsóknina...
ja annars bara allt fínt að frétta hérna snjór og frost ....mætti vera meiri snjór en okay.....
heyrumst / sjáumst....

sunnudagur, janúar 23, 2005

sko eða þanig.... helgin að vera búin og ég bara buin að liggja í leti ..ok líka smá að laga til í "gestaherberginu" ef maður getur bara ekki kallað það það..... mála .smíða hilluskáp og svo er nuna að fara skipta um teppið og setja upp skápa og hurðina... og svo smíða kojuna ..en þetta kemur allt í rólegheitunum... svo keypti ég mér hérna svona "infrarauðan" móttakara í tölvuna svo nuna get ég flutt myndir úr gemsanum í tölvuna.. JA og vel á minnst ég fór og keypti mér "JEPPA" í gær ... ja það eru mörg ár síðan ég hef átt jeppa svo núna var tími til kominn... ja hann var svo sem ekki dýr og kanski ekki allveg það sem maður óskar sér en okay ..allt í lagi til að leika sér með .....
Svo er bara að fara og leika sér ...hehehehehehe....


miðvikudagur, janúar 19, 2005

jæja ...loksins komin í gang aftur með mína tölvu...ja Adware forritið henti einhverju út en það hafði þann möguleika á að endursetja allt aftur svo þetta lagaðist fyrir utan að ég er með en eytthvað rusl í tölvuni sem mætti allveg hverfa .... En annars búið að vera slatti mikið að gera hjá mér síðan ég kom heim frá íslandi .. ´bæði í vinnu og aukavinnu og líka að kíkja á vinina...(vinkonunar) betra að hafa þetta rétt svo það valdi ekki misskylningi.. hehe... ja er að fara upp til Ebeltoft að vinna næstu helgi og svo var Ole (hann sem ég vinn mest fyrir "auka" ) að kaupa hús sem hann ætlar að gera 4 íbúðir í svo þar kemur eitthvað býst ég við ...
ja annars ekker sérstakt að frétta hérna bara hlýindi og næstum vorveður í loft hérna ... allavega var slegið hitamet hérna í Sönderborg í síðustu viku +13°c normalt á að vera um -5°c svo það er bara vor í lofti ..ja þetta sparar jú kyndinguna svo þetta er bara besta mál ....
jæja nóg að sinni ................

miðvikudagur, janúar 12, 2005

volla . fékk einhvern virus eða eitthvað i tölvuna mina í gær svo ég kemst ekki inn á netið í henni...en ég var að fá ferðatölvu i vinnuni ja kallin keypti 5 stk fyrir okkur svo eg nota hana bara á netið í staðin þar til min er kominí lag.... .og .bara fellibylur um helgina sem var en það bara brotnaði ein grein af trei hja mér svo það var nu ekki mikið.... svo er bara að biða eftir helgini nuna..þarf að vinna aukavinnu við að setja upp lampa i lagerhusnæði og svo þarnæstu helgi er næsta sumarhús.... svo vörum við ég og Diana að horfa á íslenskan þátt í imbanum áðan og þar var bláalónið og hun spurði mig hvenær við myndum skreppa í það...svo ja ég verð að koma á klakkan með hana til að fara í það..hehe... ja svo er bara fara safna fyrir ferð ja ætli Iceland Express komi ekki einhverntiman með aftur tilboð til islands eins og það sem var nuna..eða Icelandsir ...hehe ekki þeir held eg... annars svo sem ekkert að frétta hérna .... bara þetta venjulega....mojn

laugardagur, janúar 08, 2005

Ja þessi tónlistarmaður hefði orðið 70 ára ef hann væri á lífi en þetta lag hans er að koma upp vinsæltalista um allan heim ...... ja hver er hann svo ???????

ELVIS PRESLEY

Það stefnir allt í að Elvis Presley nái í 19. sinn toppsætinu á vinsældalista í Bretlandi en söngvarinn hefði fagnað sjötugsafmæli sínu í dag væri hann á lífi.
Lagið, sem líklegt er til að ná toppsætinu, er endurútgáfa á hinu geysivinsæla "Jailhouse Rock" sem kom fyrst út árið 1957.

ja fyrsta vikan á þessu herrans ári að verða búin .... ja bara róleg hjá mér og Díönu í vinnuni og verður meira að gera í þeirri næstu .... ja svo fékk ég smá óvæntan glaðning í vikuni ..ja tryggingafélagið borgaði mér slysabætur eftir að ég gerðist "Supermann" og brotlenti hérna um árið 2003 ...ja bara nokkrar krónur svo ég fór og borgaði upp bíllánið og lika inn á annað lán ... svo hafði ég nú nokkrar krónur fyrir mig sjálfan að eyða í vitleysu ..eða ekki vitleysu maður verður jú að lifa ... og ér buin að panta skíðaferðalag til Noregs og svo er bara að sjá hvort maður komi ekki heim í gipsi eða öðru ..hehe... ja það var heldur betur hvast hérna í dag af dönskum mælikvarða ...brotanði tré hjá mér og grindverk fauk en það var svo sem ekki allvarlgegt ... en það vöru víst ekki allir jafn heppnir í dag (5 látnir) svo er ég að fara laga til í einu herbergi hérna,, mála og smíða koju fyrir gesti ef einhver myndi nu álpast í heimsókn í sumar .... hver veit það vöru svo margir sem komu í fyrrasumar svo ég býst við meiri að sókn í ár ...vissara að vera viðbúin öllu hinu versta.... jæja og hvað svo meira ... veit ekki skrifa það þá bara inn .... djá

þriðjudagur, janúar 04, 2005

JÆJA JÆJA langt síðan maður skrifaði síðast.. fór til íslands um jólin og áramót.. svo ég gat ekki skrifað því ég mundi ekki lykilorðið til að komast hérna inn.. en annars var bara allt í lagi þarna á islandi .. mamma auðvitað að reyna gera sitt besta fyrirr strákinn sinn hehee.. TAKK ..annars var nu samt leiðinda veður allan tíman eða er maður bara orðinn vanur góðu hérna... og hvað var gert á islandi ..??? bara þetta venjulega held ég : heimsóknir og legið í leti ,,borðað og sofið þess á milli ... en svo kom Kalli bróðir frá Norge með sína kjærustu á milli jóla og nýjárs án þess að nokkur vissi af því ...nema ég því hann bað mig að sækja sig á flugvöllinn og var þetta jú óvænt hjá honum og kom held ég flestum á óvart...... og svo fór é gheim aftur til DK þann 2 janúar samferða Birnu skvís..... og var nu bara svolitið kuldalegt að koma heim í kaldan kofan og svo hafði leigjandinn flutt út en gleymt að þrífa eftir sig en okay ..ég skveraði þvi af í dag ...
svo verður slatti að gera hjá mér í aukavinnu næstu vikur ... ja Ole hringdi í mig og skammaði mig fyrir að stínga af til íslands þegar hann hafði mikið að gera í að laga vinnuskúra og svo er næsta sumarhús að koma nuna í endan mánaðarins... svo er ég búin að panta skíðaferðalagið til Noregs með Díönu .. jaja heila 5 daga ferðalag í endan Febrúar... jæja svona er það núna ....
ég var spurður um hvort ég væri ekki með gestabók hérna ...NEI og er mín reynsla sú að það skrifar aldrei neinn í hana og ef fólk vill skrifa kveðju þá er það hægt með þvi að skrifa undir "comments" og þá sé ég það ...... og svo er spurning um að ég fari að setja upp aðra síðu á dönsku til að danir og norðmenn geti lesið lika .... ja það verður sett í vinnslu ásamt því að bæta / breyta um útlit ....
OK læt þetta duga nuna í bili heyrumst.....

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Gerast áskrifandi að Færslur [Atom]