miðvikudagur, janúar 19, 2005

jæja ...loksins komin í gang aftur með mína tölvu...ja Adware forritið henti einhverju út en það hafði þann möguleika á að endursetja allt aftur svo þetta lagaðist fyrir utan að ég er með en eytthvað rusl í tölvuni sem mætti allveg hverfa .... En annars búið að vera slatti mikið að gera hjá mér síðan ég kom heim frá íslandi .. ´bæði í vinnu og aukavinnu og líka að kíkja á vinina...(vinkonunar) betra að hafa þetta rétt svo það valdi ekki misskylningi.. hehe... ja er að fara upp til Ebeltoft að vinna næstu helgi og svo var Ole (hann sem ég vinn mest fyrir "auka" ) að kaupa hús sem hann ætlar að gera 4 íbúðir í svo þar kemur eitthvað býst ég við ...
ja annars ekker sérstakt að frétta hérna bara hlýindi og næstum vorveður í loft hérna ... allavega var slegið hitamet hérna í Sönderborg í síðustu viku +13°c normalt á að vera um -5°c svo það er bara vor í lofti ..ja þetta sparar jú kyndinguna svo þetta er bara besta mál ....
jæja nóg að sinni ................

Ummæli:
já helduru að það sé munur að eiga svona flinka systur sem segir bræðrum sínum til um hvernig þeir eigi að laga tölvurnar hjá sér, hehehehe, heyrðu! sendu svo eitthvaðaf þessum hlýindum hingað, takk.
kveðja
Sys
 
ja hlýindi... það er frost og alhvít jörð hérna ...svó það er ekkert að senda... hehe...
 
Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]





<< Heim

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Gerast áskrifandi að Færslur [Atom]