sunnudagur, ágúst 29, 2004

Hana nú helgin að verða búin og ein vinnu vikan framundan.... ja og auðvitaf fór helgin að annaveg en maður ráðgerði ..byrjaði jú á þvi kl .7.45 laugardagsmorgun að síminn hringdi og var það Ole ... þessi sem ég hef verið að hjálpa með rafmagnið í sumarhusunum ...hann vara ð kaupa svona niðurlagaða gasflöskuáfyllingarstöð og var búin að selja allt jarn (rör og tanka ) í endurvinslu og þurfti að fá mig til að aftengja alla ventla og fjarlægja raflagnir.. svo þar fór laugardagurinn uppi á lofti...og samt náði ég því að slá grasið á lóðini um seinipartinn... svona áður en þetta yrði af frumskógi... hehe .. ja og í morgun stein svaf til kl 11.30 bara stein svaf...þvílík svefnpurka ...rumskaði ekkert ..fór þó ekki seint að sofa kl um 01.00 ...
Ja svo maður drullaðist upp á loft í dag og hendi niður ca 20 fm af einangrun og plötum á gólfið eftir að hafa lagt raflagnir og vatnslagnir í gólfið fyrst... ja bara svona smá duglegur.... ég verð nu hissa í dag... það kom til mín nágrana dóttirnn Marline 9 ára og spurði mig um síkaréttu ..hún og vinkona hennar viltu prófa og ég mátti ekki segja MÖMMU (Bellindu) frá ... nei því miður ég á ekki svoleiðis svo hun varð að fara eitthvað annað ..... ungdómur í dag.. ok var ég svo sem skári.. ég prófaði ca 10 ára og ældi eins og múkki og hef ekki prófað síðan..hehe...
Jæja svo nuna er ég að bíða eftir vinkonu minni sem er að koma frá Aarhus með son sinn sem er að fara í skóla hérna í Krusaa í fyramálið ..þau eru að flytja hingað í næsta bæ og ætla ég að geyma búslóðina fyrir þau þar til þau eru buin að koma íbúðini sem þau fá í íbúðarhæft ástand....
svona var nu helgin í stórum dráttum .... kveðja til allra ..mojn Skarpi

föstudagur, ágúst 27, 2004

Helgi framundan.... ja helgi ..og ætla að vera duglegur uppi á loft , þar að segja ef maður fær vinnufrið... auðvitað var ekkert gert síðustu helgi og svo hefur vikan bara liðið svona átakalaust og ef ég hef farið upp á loft hefur maður ekki haft vinnuviljan eða bara vantað að finna "gírinn"
ja ég á svo sem von á eini búslóð til mín í geymslu uppi á lofti um helgina sem verður einhvern tíma hérna ... jo svo var ég spurður í dag hvenær ég kæmi næst í heimsókn til Viborgar ...kanski ég skreppi en það er allveg óráðið .... svo skrapp ég á krána í kjallaranum á Hótel Evrópu áðan ... ja það var buið að láta ganga þau skilaboð að íslendingar ætluðu að hittast þar í kvöld ...og viti menn ...Heilar 3 persónur mættu ...hvað er að þessu liði ... að láta ekki sjá sig eftir allt sumarfríið... jæja nóg að sinni... Mojn...

miðvikudagur, ágúst 25, 2004

Jæja ..... bara leiðindar veður og ekkert merkilegt að gerast hérna ..bara vinna og vinna og svo lika að vinna heima ..... hei hei ...

þriðjudagur, ágúst 24, 2004

Helginn....... jú hun var svo sem ánæjuleg og mikið gert og skoðað ... þramað fram og til baka um verslanir og göngugötur..... og kikt á hitt og þetta... grillað og kíkt á veitnigahús....
EN bara til að það sé og verði engin misskilningur hjá neinum .. þá erum við Linda bara félagar og ekkert er á milli okkar.....
Svo ef einhver hefur haldið að svo hafi verið eða verði þá er það ekki....

'Eg er ekki hættur að skrifa á heimasíðuna... þó það verði nokkrir dagar á milli verðið þið bara að bíða eftir næsta degi eða þar næsta....
Kveðja úr rigninguni.....


miðvikudagur, ágúst 18, 2004

Jæja það er komið að því, á morgun...... svo núna er það frí næstu daga eða heila 5 daga..... og strákarnir í vinnuni spurðu hvort ég væri veikur ...TAKA SUMARFRÍ það hefðu þeir bara ekki upplifað i næstum 2.5 ár.... ja ok kanski voru það 2 dagar í fyrra sumar mann það ekki ... svo 3 dagar í sumar ...bara met... óg hvað verður gert þessa 5 daga kemur bara í ljós ... hilsen S

þriðjudagur, ágúst 17, 2004

jæja rosalega hef eg verið latur nuna síðustu daga..ok 2 daga bara hjólað í 30 min hvorn dag og svo legið í leti... ja verð að laga þetta... og herða mig upp og laga sjálfsviljan ... eða hvernig sem maður orðar þetta... ja þarf að fá spark í rassin ... skrapp áðan til Þýskalands og verslaði ruslfæði handa ...... og mér og rölti lika aðeins í miðbæinn í Flensborg bara svona til að gera eitthvað... svo kom Gísli og Ann hérna við áðan til spjalla ..það er nu ekki oft sem einhver kikir við hjá mér... jæja lætt þetta duga í dag ....

mánudagur, ágúst 16, 2004

þetta var stutt sumar hérna í DK þetta sumarið .... ja vika með hita uppá 30°c og svo í það sama og áður rigning og hiti um 22-24°c ...stutt sumar þetta.... og vinnan þar er allt að verða vitlaust og arkitektinn lika því murarinn er bara á 2 vikum orðinn 2 vikum á eftir áætlun hvernig sem það er nu hægt og svo roflar hann í mér og píparanum um hvort við gætum unnið upp seinkunina hjá muraranum ....eins og við eigum að fara mura..... glætan..... jæja 3 dagar til stefnu...

laugardagur, ágúst 14, 2004

Sko... það er laugardagur og ég ætlaði að vera rosa duglegur uppi á lofti og var komin á fætur um kl 9 í morgun.. og byrjað á að fara ut að hjóla en svo fór ég og náði í kerruna og þurfti þá endilega vinnuveitandin vera komin heim úr sumarfríinu og þurfti ju að fá skýrslu fyrir síðustu viku og blaðra aðeins... ok það tók 1 tima og svo var farið í að hreynsa út drasl þarna uppi ... en svo um hádegið hefur Elli samband og bi'ður mig um að setja upp gerfihnattadisk ..jo ég og Maggi rennum til hans og það tekst að fá fram einhverja klámmynd svo Elli var rosa ánægður með þetta.. og svo brunuðum við heim og ég tók smá skurk uppi svona til að bjarga deginum...
Svo nuna kl 22.30 er ég buin að fara í sturtu og er að kíkja í dós...SKÁL.....
ps..það eru ca 110timar....

fimmtudagur, ágúst 12, 2004

Það eru ca 159 tímar þar til hun stígur á danska grund..... ok en það er nu svo sem ekkert buið að vera sérstakkt að gera fyrir utan vinnuna ... fyrirtækið keypti annað fyrrirtæki um daginn og það fylgti því einn maður ,,sá sem átti fyrirtækið og svo til að bæta gráu ofan á svart þá er hann að riðlast á fyrrverandi konu vinnuveitandans mins og svo nuna þegar þessum kalli vantar eithvað sendir hann X til að rofla í vinnuveitandum og hann lætur allt eftir henni og það fáum við hinnir vinnufélagarnir að finna á ..erum rifnir úr verkum og látnir hjálpa honum og þegar við biðjum um hjálp eða auka mann NEI það er ekki hægt ...rosalega erum við hinir orðnir pirraðir á þessu ... en skítt með það maður segist bara hafa svo mikið að gera að maður komist ekki burt þó maður liggji bara upp á þaki og sleiki sólskinið ...hehe það er ekkert buið að vera gera hjá mér síðustu vikur svo ...skit með það... jæja annars bara á fullu alladaga að hjóla og smiða uppi á lofti ... ER ég að vina veðmálið ???

mánudagur, ágúst 09, 2004

Og svo er þessi helgi búin... skrapp upp til Aarhus og ætlaði að hjálpa eini vinkonu minni með að pakka niður en hun er að flytja hingað í niðreftir til bróður síns.. en það var nú litið um að það væri pakkað niður heldur bara slappað af og legið í letti á laugardeginum og svo á sunnudeginnum fórum við á útimarkað í einhverjum bæ þarna í grendini og var bara rolt þarum og notið góða veðrsins.... og svo sunnudagskvöld var sameiginlegt grill þarna með öðrum íslendingu..og svo rúllaði ég heim um kl 22.00 annars var þetta bara ágætis helgi.... þó það hafi vantað eina persónu...... hehe....

fimmtudagur, ágúst 05, 2004

jæja byrjaður að telja niður... nei segi bara svona, þarf þess ekki .... hérna er svo sem ekkert að frétta ...bara sól og hiti um 30 °c svo það er heitt hérna fyrir stóra ísbirni... og svo ætlaði ég upp á loft að fara byrja á að taka til þar, en það var stuttur timi sem ég var þar upp, því þarna uppi er um ca 40°c eða meira ...úhha... jæja að sinni ...
PS. hvað verður núna leiðrétt???


miðvikudagur, ágúst 04, 2004

rosalega var þetta góður dagur í dag... ég fékk upphringingu frá íslandi og mér tilkynt að það væri að koma gestur í heimsókn til mín fljóttlega.... ja og hvað mig hlakkar til .... Takk Linda....
en annað ég held að ég sé að vinna þetta veðmál ... ja hun segist vera að hlaupa á eftir ísbílnum... græn ég, hun er ekki að kaupa ís, hun er að hlaupa til að missa kíló... ja ég verð að fara að drífa mig lika í að sprikkla... svo sjáumst...

mánudagur, ágúst 02, 2004

volla ja hérna ..nuna þarf ég að fara taka mig til og hreyfa mig og lettast um 10 kg á xx dögum ..já ég fór í veðmál við vinkonu mina um að hvort yrði fljótara að losna við nokkur kg ... og sá sem vinnur fær að..... segi ekki meir því ég veit ekki hvað það verður... en úha.. nú skal minn í gang.... jæja vona að ég vinni og ég ætla að vinna svo ..við sjáunst er farinn út að sprikla,hjóla ,skokka eða bara eitthvað.. bæó...

sunnudagur, ágúst 01, 2004

sumar... ja það er buið að vera sumar hérna síðustu daga og með hita og sól ...en auðvitað þrumuveðri inn á milli... ein vinkona min kom hérna við hjá mér aðfaranott laugardags kl 03.32 og stoppaði í ca 30min.. hun var á leið til bróður sins hérna í hokkerup... og svo í gær skrapp ég í íslendingagrill á ströndina í Sönderborg og var þar ca 30-40 íslendingar að grilla og spjalla saman til kl ca.22.00 .. og svo í dag tók ég mig til og slá alla lóðina og lika hjálpaði Magga með sína ...hehe latur hann Maggi að slá .. svo nuna er maður bara heima og láta sig dreyma um ... ÞÁ bestu vinkonu sem ég á ..... Já Lindu.... hun er super.....

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Gerast áskrifandi að Færslur [Atom]