sunnudagur, ágúst 29, 2004

Hana nú helgin að verða búin og ein vinnu vikan framundan.... ja og auðvitaf fór helgin að annaveg en maður ráðgerði ..byrjaði jú á þvi kl .7.45 laugardagsmorgun að síminn hringdi og var það Ole ... þessi sem ég hef verið að hjálpa með rafmagnið í sumarhusunum ...hann vara ð kaupa svona niðurlagaða gasflöskuáfyllingarstöð og var búin að selja allt jarn (rör og tanka ) í endurvinslu og þurfti að fá mig til að aftengja alla ventla og fjarlægja raflagnir.. svo þar fór laugardagurinn uppi á lofti...og samt náði ég því að slá grasið á lóðini um seinipartinn... svona áður en þetta yrði af frumskógi... hehe .. ja og í morgun stein svaf til kl 11.30 bara stein svaf...þvílík svefnpurka ...rumskaði ekkert ..fór þó ekki seint að sofa kl um 01.00 ...
Ja svo maður drullaðist upp á loft í dag og hendi niður ca 20 fm af einangrun og plötum á gólfið eftir að hafa lagt raflagnir og vatnslagnir í gólfið fyrst... ja bara svona smá duglegur.... ég verð nu hissa í dag... það kom til mín nágrana dóttirnn Marline 9 ára og spurði mig um síkaréttu ..hún og vinkona hennar viltu prófa og ég mátti ekki segja MÖMMU (Bellindu) frá ... nei því miður ég á ekki svoleiðis svo hun varð að fara eitthvað annað ..... ungdómur í dag.. ok var ég svo sem skári.. ég prófaði ca 10 ára og ældi eins og múkki og hef ekki prófað síðan..hehe...
Jæja svo nuna er ég að bíða eftir vinkonu minni sem er að koma frá Aarhus með son sinn sem er að fara í skóla hérna í Krusaa í fyramálið ..þau eru að flytja hingað í næsta bæ og ætla ég að geyma búslóðina fyrir þau þar til þau eru buin að koma íbúðini sem þau fá í íbúðarhæft ástand....
svona var nu helgin í stórum dráttum .... kveðja til allra ..mojn Skarpi

Ummæli: Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]





<< Heim

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Gerast áskrifandi að Færslur [Atom]