miðvikudagur, júlí 28, 2004

bíllinn komin í lag ..jibbi ... ja og núna er vinkona mín komin til spánar ..fór snemma í morgun svo hun kemur heim aftur eftir 10 daga brún og sæl... og sumarið kom ekki þeir eru rosalegir þessir veðurfræðingar sögðu í morgun að það yrði sól um allt land í dago go þa morgun og 23-26°c hiti jaja það ver 18°c hiti og rigning í allan dag arggg.... ekkert að stóla á þessa kalla...  fór í dag og náði í einangrun til að setja á loftið ca 170 fm svo nuna er bara að koma sér í gang þarna uppi ...
svo kyntist ég stelpu um daginn .... :) ja held að það sé rosa góð stelpa ..en bara eitt hún er svo langt í burtu.. jo á Hvammstanga... :( en hvað það verður svo veit ég ekki en vona ..........að eitthvað gerist ...svo best að hætta þessu blaðri og fara gera eitthvað.....hilsen Skarpi

sunnudagur, júlí 25, 2004

þá er komin sunnudagur ..  bara búin að vera leiðinleg helgi en vonandi lagast hún það sem er eftir af henni...
jú vinkona mín kom ekki ..keyrði bara hérna framhjá og ég varð smá fúll.. en hún hringdi til mín og útskýrði hversvegna og lika brædi mitt hjarta svo það var fyrirgefið... ... en nún aer hún að fara til spánar í 10 daga svo þeg heyri eflaus ekkert frá henni í 2 vikur... bööö... En hvað Kalli gerir veit ég ekki hann talaði um að koma við hérna en hef ekkert heyrt frá honum ..... ja svo núna er bara að fara og gera eitthvað skemmtilegt.....

föstudagur, júlí 23, 2004

JÆJA föstudagur og helgi framundan... Fór í morgun með heddið í plönun fæ það á maúdaginn aftur .. en svo að finna slíbiset hérna ..það er ekki létt verk það á það enginn nema umboðið og þar kostar það ..já´haldið ykkur fast 1600 dkr+ moms.. en í T-Hansen kostar það í lausu bara 350 dkr (eiga það ekki til og kemur fyrst eftir 3 vikur) og svo heddboltanir í umboðinu.. 58 dkr en T-hansen 12 dkr hver segir svo að umboðinn séu ekki að okra....   svo núna er bara að fara og leita í Þýskalandi og ath hvort það fynnist ekki þar .... Bílaumboð ja þau verða ju að fá peninga því að ekki fá þeir gróða af seldum bílum  .. ja þeir  geta ekki lagt neitt á þá því að þá myndi enginn kaupa bíla hérna það er nefnilega 180% skráningargjald (skattur) á bíla hérna og er hann reikanður á söluverð og svo + 25% moms ja 205 % skattur ja bílar í DK eru DÝRIR.....  hilsen 

miðvikudagur, júlí 21, 2004

JÆJA svo ég fór í gær að kíkja á bíldrusluna ...en svo kom rigning og maður varð bara að láta það nægja.... EN í dag fór ég og byrjaði að tætta mótorinn en svo varð ég að stoppa vegna þess að ég átti ekki til spesal lykla á heddboltana svo þá ætla ég að reyna fá lánað aá morgun eða bara kaupa... svo bauð Maggi mér í svakka grill áðan... og grillaða banana í eftir rétt.nammmm....
ja svona var það í dag annars ekkert spennandi..... vona bara að vinkona mín komi í heimsókn um helgina..... hilsen jeg

mánudagur, júlí 19, 2004

jæja sumar ???? veit ekki en það er í það minsta sól og hiti.... var úti að slá grsið og klippa runnana.... svo kikti ég á bíllinn jo það kemur loft útum vatnkassa stúttinn og svo líka upp um ventlalokstúttinn svo ég áætla að heddpakkning sé farinn ...boo nenni ekki að gera við þetta en verð sammt .... annars bara hundleiðinlegt í dag ....

sunnudagur, júlí 18, 2004

jæja er komið sumar ??? ja alla vega í gær þegar ég fór með Birnu og hennar börnum og systur í Djursland ...Rosalega gaman hjá okkur og sérstaklega börnunum ja og líka Birnu á trambólíninu...hehe... ja það var sko sumar og  sól þarna..og svo keyrðum við heim til hennar og klippti ég runan fyrir hana... og svo seint um kvöldið lagði ég í hann heim en var varla hálfnaður þegar heddpakkninginn fór í bílnnum og svo það var bara eitt ráð að hringa í Magga og biðja um hjálp... og kom hann og dró mig heim og vorum við heima um kl 4 um nóttina... svo hefur maður bara legið og slappað af og látð líða úr sér svekkelsið með bílinn ...skrapp yfir til Magga og Lindu  og þar var komin Rúna systir Magga en hún er að flyttja hingað út .... ja svo hvað maður þarf að gera í næstu viku ...ekki spurnig kikja á bílinn ..vona bara að það hafi bara ekki farið meira en heddpakningin... kveðaj Skarpi

föstudagur, júlí 16, 2004

Jæja ..ætli sumarið sé komið hérna loksins ..kanski í gær og  í dag og á morgun en svo er spáð rigningu aftur...böööö ...en skit með það ... var að laga bíllinn fyrir Díönu í gær og hún grillaði fyrir mig í staðinn loksins var hægt að grilla í sumar.. og svo í dag tók ég mig til og þreif bíllinn minn hátt og látt enda komin tími á það ..... jæja svo á morgun er lagt í hann upp til Viborg til vinkonunar og hvað við gerum verður bara að koma í ljós..... hilsen SS

miðvikudagur, júlí 14, 2004

JÆJA það er var mikið loksins er skeiðvöllurinn klár... bara eftir að prófa hann... ja þetta er bara vel heppnað hjá mér... annars bara ekkert að frétta bara venjuleg rigning ohj... vonandi verður það betra um helgina en þeir breytta veðurspánum hérna bara eftir því hvernig þeir vakna á morgnana blessaðir veðurfræðingarnir... Birna ég ætla að spilla börnunum þínum um helgina..hehe... jæja að sinni....

þriðjudagur, júlí 13, 2004

Jahérna rakst á þetta .... nokkuð skondið

vont - verra - verst
Vont: Konan þín er ólétt
Verra: Hún gengur með þríbura !
Verst: Þú fórst í ófrjósemisaðgerð fyrir 5 árum

Vont: Konan þín talar ekki við þig
Verra: Hún vill skilnað!
Verst: Hún er lögfræðingur

Vont: Sonur þinn er loksins að þroskast
Verra: Hann er að dandalast með konu nágrannans
Verst: Þú líka..

Vont: Sonur þinn eyðir miklum tíma í að læra heima inní herberginu sínu
Verra: Þú geymir nokkur fjöldan allan af klámspólum inni hjá honum
Verst: Þú leikur í þeim öllum !

Vont: Þú og maki þinn ákveðið að þið ætlið ekki að eiga fleiri börn
Verra: Þú finnur hvergi smokkana
Verst: Dóttir þín tók þá

Vont: Eiginmaður þinn skilur tísku
Verra:Hann er klæðskiptingur
Verst: Hann lítur betur út í kjól en þú

Vont: Póstburðarmaðurinn er snemma á ferðini
Verra: Hann er í hermannagalla og með haglabyssu
Verst: Þú gafst honum ekkert í jólagjöf

Vont: Sonur þinn er kominn með nyja kærustu
Verra: Kærastan er karlmaður
Verst: Hann er besti vinur þinn

Vont: Dóttir þín er búin að fá vinnu
Verra: Sem vændiskona
Verst: Samstarfsmenn þínir eru hennar helstu viðskiptavinir
Langverst: Hún þénar meira á viku en þú á ári..

jæja ... þá er kominn þriðjudagur ..ég fór að venju í vinnuna og gerði EKKERT... svo eftir vinnu fór ég til Þýskalands að versla ,,ég keypti dýnur í skeiðvöllinn sem vöru á útsölu 70% afslætti... ja og svo var keypt í matinn og svona drasl með... og svo líka gos 6 kassa af gosi 144 dollur... ok ekki bara handa mér ég keypti líka handa vinkonu minn í Viborg og smá auka handa vinuni, svona til að koma henni á óvart...jaja góður strákur ég... svo þegar heim var komið far farið í að lakka náttborðinn og svó reikna út hvaða tilboð er hagstæðast í að kaupa einangrun og gólfplötur á efri hæðina... og núna aætla ég að rölta yfir til Magga með verðið svo við getum bara panntað draslið á morgun eða hinn... kv S

mánudagur, júlí 12, 2004

jæja næsti dagur... það gerðist svo sem ekkert merkilegt í dag..bara einn að vinna og hundleiðinlegt eftir að maður er búin að vera með 3-5 menn í hringum sig síðstu vikur...
Svo skrapp ég og kíkti á þvottavélina hans Magga það kom lygt sagði hann enda vöru kolinn búin í mótornum... svo fór ég með uppþvottavélina til VAG við höfðum skipt á henni og skenk.. og svo eftir að hafa komið henni á sinn stað skutlaði ég Jóni heim og VAG keypti bensín á bílinn minn ja hún skuldaði mér pening og borgaði það í bensíni..það er svo sem ókey maður þarf jú að hafa bensín til að skreppa til vinkonunar.haha..... ja svona var þetta bara í dag en hvað maður gerir á morgun verður bara að koma í ljós.... hilsen skarpi

sunnudagur, júlí 11, 2004

Sunnudagur 11 júlí

jæja loksins er ég komin á netið .. þar að segja með mína "blog"síðu..
En hvað ég mun nota hana til er svo allt annað mál en bíst nú við að þar verði bara svona hvað sem ég er að gera þessa dagana og svo mínar hugsanir um allt og ekkert....
svo ég ætla ða byrja á því að segja frá hvað hefur á daga mína drifið síðustu daga þó ætla ég ekki langt aftur í tíman.....
Ég hef verið að smíða mér húsgögn eftir að mín X hefur jú tekið með sér og hef ég smíðað mér borðstofuborð , skeiðvöll(rúm) og garðhúsgögn en þetta byrjaði jú með að ég fékk hugmynd að smíða garðhúsgögn til að selja en það bara seldist ekkert svo ég bara notaði það sjálfur og svo kom hitt í farmhaldinu af því.. og svo að leita sér að vinum.. það er svo sem ekkert létt verk en með mikllri leit eða frekkar að æðrir fundu mig má segja.. Ég heg verið að spjalla við nokkrar stelpur um allt og ekkert bæði hérna í Dk og á íslandi og er það bara hið besta mál.. og hef ég hitt nokkrar af þeim og ein af þeim er nuna orðin minn besti vinur (ja bara vinur).. Svo núna kemur það sem ég er að bralla þessa dagana og......
HELGIN
Fór á föstudaginn eftir vinnu til minar vinkonu í Viborg og er ég kom þangað var hún eitthvað slöpp með hálsbólgu,, og svo seinipartinn þegar við ætluðum út að fara kaupa CD spilara í bílinn hennar þá leið henni svo ílla að það varð ekkert af því... svo við bara sátum (lágum) í sófanum framm á kvöld og spjölluðum og svo fór ég um kl 22.30 yfir til Ebeltoft að vinna aukavinnu sem ég er í gangi með þar og vann alla nóttina og var búin um kl 11 og þa´keyrði ég til baka til hennar og var hún þá orðin skári en ekki samt góð..
og svo keyrði ég heim um kl 21.15...

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Gerast áskrifandi að Færslur [Atom]