sunnudagur, júlí 11, 2004

Sunnudagur 11 júlí

jæja loksins er ég komin á netið .. þar að segja með mína "blog"síðu..
En hvað ég mun nota hana til er svo allt annað mál en bíst nú við að þar verði bara svona hvað sem ég er að gera þessa dagana og svo mínar hugsanir um allt og ekkert....
svo ég ætla ða byrja á því að segja frá hvað hefur á daga mína drifið síðustu daga þó ætla ég ekki langt aftur í tíman.....
Ég hef verið að smíða mér húsgögn eftir að mín X hefur jú tekið með sér og hef ég smíðað mér borðstofuborð , skeiðvöll(rúm) og garðhúsgögn en þetta byrjaði jú með að ég fékk hugmynd að smíða garðhúsgögn til að selja en það bara seldist ekkert svo ég bara notaði það sjálfur og svo kom hitt í farmhaldinu af því.. og svo að leita sér að vinum.. það er svo sem ekkert létt verk en með mikllri leit eða frekkar að æðrir fundu mig má segja.. Ég heg verið að spjalla við nokkrar stelpur um allt og ekkert bæði hérna í Dk og á íslandi og er það bara hið besta mál.. og hef ég hitt nokkrar af þeim og ein af þeim er nuna orðin minn besti vinur (ja bara vinur).. Svo núna kemur það sem ég er að bralla þessa dagana og......
HELGIN
Fór á föstudaginn eftir vinnu til minar vinkonu í Viborg og er ég kom þangað var hún eitthvað slöpp með hálsbólgu,, og svo seinipartinn þegar við ætluðum út að fara kaupa CD spilara í bílinn hennar þá leið henni svo ílla að það varð ekkert af því... svo við bara sátum (lágum) í sófanum framm á kvöld og spjölluðum og svo fór ég um kl 22.30 yfir til Ebeltoft að vinna aukavinnu sem ég er í gangi með þar og vann alla nóttina og var búin um kl 11 og þa´keyrði ég til baka til hennar og var hún þá orðin skári en ekki samt góð..
og svo keyrði ég heim um kl 21.15...

Ummæli: Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]





<< Heim

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Gerast áskrifandi að Færslur [Atom]