mánudagur, október 31, 2005

Einu sinni var gamall prestur sem var kominn með nóg af því að fólkið í
sókninni hans var alltaf að játa framhjáhöld í ritningarstólnum.
Einn sunnudaginn í messu sagði hann "Ef að ég heyri eina manneskju enn
játa framhjáhald þá hætti ég!"
Öllum líkaði vel við prestinn svo að þau fundu uppá leyniorði. Ef
einhver þyrfti að játa framhjáhald þá myndi hann segja í staðinn að hann hefði
dottið.
Þetta virtist vera ásættanlegt fyrir prestinn og gengu hlutirnir vel
þangað til að presturinn lést af elli.
Nokkrum dögum eftir að nýji presturinn kom fór hann á fund hjá
bæjarstjóranum, mjög áhyggjufullur.
"Bæjarstjóri, þú verður að gera eitthvað í þessu með gangstéttarnar
hérna.
Þegar að fólk kemur í ritningarstólinn minn þá segja þau öll að þau hafa
dottið!"
Bæjarstjórinn áttaði sig á því að enginn í bænum væri búinn að segja
honum frá leyniorðinu og byrjaði að skellihlægja. En áður en að hann gat
útskýrt þetta benti presturinn reiðilega á hann og sagði:
"Ég skil ekki í afhverju í ósköpunum þú ert að hlægja, konan þín er búin að detta þrisvar sinnum í
þessari viku!"
Við erum nú bara ekki í svo slæmum málum....... er það ???

föstudagur, október 28, 2005

- ég vill skilja við konuna mína .. Hún hefur ekki talað við mig í marga mánuði..
- Hugsaðu þig nú um ... svoleiðis konur vaxa ekki á trjánum ...

Tveir guttar höfðu bundið hund fyrir framan kerru , þegar löggan sér til þeira .
Löggan stoppar þá.. Drengir þíð vitið að þetta er bannað að nota hunda til að draga kerru !!!
Svo löggan sker í burtu böndin og sér að það er eitt auka band bundið í pungin á hundinum ..
þá hvíslar annar drengurinn að hinum .." þarna fer túrbóið"

Skoðanakönnun ein sýnir að margar konur dreynir um að vera með 2 mönnum í einu ...
í draumnum er annar að gera hreint og taka til og hinn býr til mat....

Sendill einn sér gamlan dapran mann sitja á bekk í skemmtigarðinum ..
og sendillin spyr hvað sé að ...
- ég elska eina 22 ára stelpu
en sendillin skilur ekki vandamálið ..
- hvern morgun áður en hun fer í vinnu elskumst við ,
og í hádeginu kemur hun heim og við elskumst og svo um kvöldin elskumst við alltaf.
og gamli maðurinn brestur í grád...
en sendillin skilur ekki en hvað er vandamálið...
þar til hann gamli segir " ég er buin að gleyma hvar ég á heima"

Heyrumst...

þriðjudagur, október 25, 2005

vissuð þið að GSM síminn er það eina í heiminum sem menn tala um, hver hefur þann "minsta"

Tveir menn eru úti að hlaupa , þegar annar segir allt í einu " núna fer ég heim og ríf nærbuxur konunar minnar burtu"
Nú hversvegna ??? segir hinn...
Jo þær skerast svo upp í rassinn þegar ég er að hlaupa.

Nonni er ennþá hrein sveinn og situr á rúmstokknum á brúðkaupsnóttina, og konan snýr sér að honum.
- Getur þú giskað á hvað ég vill núna?? Neiiii....
Konan leggur sig undir sængina og glennir fæturna eins mikið í sundur og hún getur.
- Getur þú giskað á núna hvað ég vil???
- Jú þú vilt hafa allt rúmið útaf fyrir þig sjálfa...!!

Hvað er verra en að blása í rassin á rollu svo að hornin rétti úr sér...??
Jú að sjúga svo þau hringist upp aftur .!!!

sunnudagur, október 23, 2005

jæja þá er komið að þvi að skrifa hérna ...
hef verið að íhuga mikið með þessa heimasíðu og hvað maður á að vera skrifa hérna .. það er leiðinlegt að vera alltaf að skrifa um sjálfan sig og hvað maður er að gera á líðandi stundu .. svo ég hef veið að velta því fyrir mér bara að breyta til og gera annað .. td bara fara fá lánað frá öðrum teksta og annað sem er skondið eða áhugavert, og bara sjá til hvað gerist ..
það eru ekki margir sem skoða þessa síðu hjá mer, ja Systa (eða hennar fjölskylda) eru duglegust við að kikja og svo eru aðrir sem kikja kanski einusinni til þrisvar í mánuði eða svo og ef að þeir aðilar sem skoða og vilja fá að frétta af mér verða bara að senda mér línu og spyrja ...
Og svo hin síðan mín verður áfram á dönsku og hun fær það sama, verður meira svona á léttari nótunum með grín og áhugavert efni sem ég kanski rekst á og fæ að láni frá öðrum...EN það verða áfram myndir og eiga myndgæðin eftir að aukast þar og líka fjölgar myndunum fljótlega ...

vona að sumir verið ekki fyrir vonbrygðum og vona lika að þetta auki hjá mér innlitið á síðunar mínar ....
Kveðja Skarpi ....

fimmtudagur, október 13, 2005

hej med dig ...
ja hérna er enþá summar .. allavega eftir veðrinu að dæma, hitinn um 15 til 22°c og sól og blíða alla daga .. allavega núna síðustu 2 vikur, en það er jú spáð kólnandi enda er vetur á næstu grösum .. ja þetta er annað en á íslandi allavega fyrir norðan er allt á kafi í snjó .. ja var að skoða vefmyndavéla frá Akureyri og Húsavík og þar sá maður það það var kaf snjór (á danska vísu)...
ja svo er vinnuhelgi framundan hjá mér, er að fara yfir á Sjáland að vinna .. klára eitt hús þar þar að segja tengja allt og setja upp lampa og svoleiðis dót .. en er alltaf að bæta við hjá mér með þetta hús .. núna a ég líka að tengja síma, loftnet og tengja hátalara kerfi ...ja þetta ar allt auka svo það verður bara meiri peningur í buduna... hehe.. það er nú gott ..jo jólin eru að skella á eftir rúma 3 mánuði og stefnan verður tekin á Noreg um jólin ... allavega var pabbi að tala um að þau ætluðu þangað og líka Systa og co .. en Gummi þurfti nú auðvitað að vera hossast á Evu svo hún á víst að eiga grisling í "bara man það ekki" januar eða febrúar , svo þau geta ekki komið til Noregs um jólin ...
ja svo maður verður að fara huga af jólagjöfum ... er með nokkrar hugmyndir sem ég þarf að útfæra og pæla í og svo er lika stundum erfit að finna handa sumum sem eru á erfiðum aldri ... hehe...
Jæja þar til næst ... Heyrumst .. Æiii .. jo það hefur heyrst frá eini persónu.. ja hver er það það stendur undir " COMMENTS" og þar er hægt að skfira kveðju ef fólk hefur ekki "fattað það"
Hilsen fra DK

sunnudagur, október 09, 2005

jæja þá er ein helgin en hálfnuð .....
skrap í bæinn í kvöld .. á "Fjarðarkrána " ja það voru íslendingar að spila þar íkvöld frá kl 00 til 04 í nótt .. ja ég nenti nú ekki að vera þar alla nóttina enda EKKERT um að vera þarna ... veit ekkert um hvað varð af öllu fólkinu sem ætlaði að koma , þar að segja daninir... ja það var ca 94% íslendingar þarna ..ja allveg heil 14 íslendingar en bara 2 danir og svo 2 barþjónar .. hehe.. pælið í því ef þeir hefðu ekki verið að spila "The Icegays" ja það hefðu verið 0 ja "núll" fólk þarna því jo þessir 2 danir komu með öðrum íslendingu á staðinn... hehe ... en þetta var bara fínasta tónlist sem þeir spiluðu og af því að það voru "bara" íslendingar þarna þá spiluðu þeir jo slatta af islenskri tónlist...
en annars bara nóg að dunda .. fínasta veður búið að vera hérna síðustu vikur með sól og svona frá 12 til 22°c hita á dagin ..
jæja stutt núna .. ja ekkert með að heyrast ... !!!! þið vitið hversvegna

fimmtudagur, október 06, 2005

jæja .. næstu skrif eru þessi ...
ja eins og margir vita þá átti ég afmæli um "daginn" .. ja fyrir einum mánuði ... og svo áhváðu systikyni mín að slá saman í afmælisgjöf handa mér ja hugulsöm ...
og svo af ´ví að Gummi bróðir var að fara til USA þá var það áhveðið að hann myndi kaupa eitthvað sniðugt .. jo sem hann og gerði .. Takk fyrir það ..
Garmin Legend GPS tæki keypti hann .. okay ég hafði jo set það á oskalistan (ja það eina sem var á listanum ) En Gummi sendi þetta svo frá ameriku til mín .. ja hann hefði svo sem frekkar átt að taka það með til íslands og senda þaðan .. jo jo
Tollurinn komst í málið hérna úti og ég þurfti að borga "TOLL" jaja vegna það var svo sem ekki mikið aðeins um ca. 700ikr EN af þvi að varan kom frá USA (utan EU eða Norðurlanda ) þá þurfti ég að borga svo um ca. 5500ikr í Innfluttingsgjöld og lika kostnað við að "tollurinn" skoðaði pakkan ca 600ikr svo 25 % viðriksaukaskatt ofan á allt ... ja þetta var dyrt að fá svona afmælisgjöf ... hehe .. nei nei þetta veit maður bara næst ... en held að það sé bara betra næst að bara versla í þýskalandi og losna við að vera "styrkja" danska ríkið með svona löguðu ...
en annars er svo sem ekkert merkilegt að frétta .. á fullu í ræktini og ja manni líður bara betur á eftir .. er þarna úti í ca 1,5 tíma næstum þvi hvern dag ...
jæja best að fara og kikja á hvar ég á heima ... ja lengdar og breittargráður hehe ..
Heyrumst .. NEI það heyrist aldréi neit frá neinum ..

sunnudagur, október 02, 2005

Já jólin eru að nálgast... allavega eru þýskarar farnir að setja jólavörur upp í búðum sérstaklega í stórmörkuðum .... ja skrapp í Praktiker á föstudaginn og þar var bara byrjað að skreyta fyrir jólin ... ja þeir eru fynst mér snemma í þessu .. og svo fór maður að hugsa um að hvað maður ætti að gefa í jólagjafir svo maður ætti svo sem að fara alvarlega að pæla í því .. ja jólin skella á fyrr en varir ....
ja svo er svo sem ekkert merkilegt að gerast hérna .. var að vinna um helgina og svo legið bara í letti fyrir utan það að skreppa í ræktina .. og náði meirasegja að draga konuna hans Magga frænda með ... hún segist ætla að fara sprikkla ...
ja æa ætla að fara koma mér í bælið ....
heyrumst ...eða nei ... það heyrist aldrei neyt frá neinum ....

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Gerast áskrifandi að Færslur [Atom]