fimmtudagur, október 06, 2005

jæja .. næstu skrif eru þessi ...
ja eins og margir vita þá átti ég afmæli um "daginn" .. ja fyrir einum mánuði ... og svo áhváðu systikyni mín að slá saman í afmælisgjöf handa mér ja hugulsöm ...
og svo af ´ví að Gummi bróðir var að fara til USA þá var það áhveðið að hann myndi kaupa eitthvað sniðugt .. jo sem hann og gerði .. Takk fyrir það ..
Garmin Legend GPS tæki keypti hann .. okay ég hafði jo set það á oskalistan (ja það eina sem var á listanum ) En Gummi sendi þetta svo frá ameriku til mín .. ja hann hefði svo sem frekkar átt að taka það með til íslands og senda þaðan .. jo jo
Tollurinn komst í málið hérna úti og ég þurfti að borga "TOLL" jaja vegna það var svo sem ekki mikið aðeins um ca. 700ikr EN af þvi að varan kom frá USA (utan EU eða Norðurlanda ) þá þurfti ég að borga svo um ca. 5500ikr í Innfluttingsgjöld og lika kostnað við að "tollurinn" skoðaði pakkan ca 600ikr svo 25 % viðriksaukaskatt ofan á allt ... ja þetta var dyrt að fá svona afmælisgjöf ... hehe .. nei nei þetta veit maður bara næst ... en held að það sé bara betra næst að bara versla í þýskalandi og losna við að vera "styrkja" danska ríkið með svona löguðu ...
en annars er svo sem ekkert merkilegt að frétta .. á fullu í ræktini og ja manni líður bara betur á eftir .. er þarna úti í ca 1,5 tíma næstum þvi hvern dag ...
jæja best að fara og kikja á hvar ég á heima ... ja lengdar og breittargráður hehe ..
Heyrumst .. NEI það heyrist aldréi neit frá neinum ..

Ummæli: Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]





<< Heim

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Gerast áskrifandi að Færslur [Atom]