laugardagur, janúar 28, 2006

ja það er vetur herna ... buið að vera kalt með þetta niður til -15°c frost síðustu daga...
og það er nóg aðgera i vinnuni hjá mér .. bæði í auka og þessari daglegu .. ætlaði reyndar að vinna mikið um helgina en það breytist snögglega ... ja hun Birna mín hringdi i mig i gær og sagðist vera á leiðini til min og væri komin eftir ca 1 tima og ætlaði að vera hjá mér um helgina .. ja eins gott að ég fekk hálftima til að taka til .. hehe sem tók reyndar ekki nema ca 5 mínútur..
svo auka vinnan verður bara að vinnast á kvöldin næstu viku ..
svo nuna ætlum við að fara í sund og leika okkur aðeins.. hehe

Svo er ég alltaf að pæla í mótorhjóli ... http://wilhelmsen.ebootis.de/application/wilhelmsen_app000000?APPL=WILHELMSEN&FRAMEPAGE=wilhelmsen.htm&DIR=wilhelmsen&ACTIONxSESSxSHOW(index.htm)=X

heyrumst ...

miðvikudagur, janúar 18, 2006

ja svona er það .. það kom smá snjór hérna i nótt ja svona til að sýna dönum hvernig hann líttur út ...
en annars er svo sem litið að fretta héðan .. bara Maggi og co eru flutt til sönderborgar... og vinnufélagi minn er að leita af mótorhjóli fyrir mig í þýskalandi ...
nokrar nyjar myndir á hinni síðuni minni ...
þangað til næst ... hafið það

þriðjudagur, janúar 10, 2006

hæ hæ .....

Hvað er að gerast með heimasíðuna mína .. bara veltur inn fólka sem er að skoða .. hef þó grun um að það séu þeir ættingjar og vinir sem hafa verið sem duglegastir til að kikja ....
En annars er fyrsta vikan af árinu buin að vera bara býsna góð .. ja fór a´laugardaginn var með fyrirtækinu út í Bowling og svo að borða og svo á krá .. ja komum heim fyrst um kl 3 .. bara fjör á liðinu ..
svo er buið að vera bara slatti að gera hja mér i aukavinnu ... jaja peningagræðgi hérna .. hehe aldei verið jafn rikur eftir jól áður og allar útsölur i gangi .. en hef bara engan áhuga að fara kaupa mer neitt .. nema maður ætti kanski að kikja á þessar útsölur og ath. með föt ...
en annars er veturinn hérna bara með þetta um 0°c -5°c frost og engin snjór .. allt farið sem kom hérna um jólin ..ja þá var maður jú í Noregi og þar var snjór ....

jæja heyrumst, sjaumst eða bara skjáumst...
Skarpi

mánudagur, janúar 02, 2006

Gleðilegt ár ...

Jæja þá er það komið eitt árið en .. og ég komin heim frá Noregi ... ja það var fint þerna hjá Oskari og Peggy ... og vera saman með fjölskylduni annarstaðar en í Sigtúni um jólin .. Tilbreiting sem verður vonandi aftur seina .. hver veit ...
og svo fór ég með Kalla og Karin upp til Hovden um áramótin .. ja liðið frá íslandi stakk af á milli jóla og nýsárs aftur til íslands...
Það vara bara fínt í Hovden .. snjóaði má segja í þá 4 daga sem ég var þar í logni og frostið var þetta -7°c niður i um -13°c ja bara fínasta veður .. og svo var auðvitað flugeldasýning þarna klukkan 00.00 ..hehe ja norsarar eru ekkert síðri en íslendingar eða danir í þeim málum ...
en það var nú gott að koma heim og leggjast í sítt eigið rúm ... og slappa af fyrir komandi ár .. ja það verður víst nóg að gera hjá mér næstu daga, vikur eða á maður ekki bara að tala um mánuði .... bæði í vinnu og S. vinnu og svo verður maður að standa við þau 2 áramótaheit sem maður lofaði sjálum sér ... ja hvað það er verður fólk bara að koma og SJÁ .. þó ekki fyrr en um mitt árið eða síðar ... já þetta er jó áramótaheit fyrir allt árið ...
ja svo set ég einhverjar myndir inn á hina heimasíðuna mína . "linkur hérna við hliðina "....

Ja og aftur til allra GLEÐILEGT ÁR .. vona að sjá sem flesta á árinu ....

Kveðja Skarpi

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Gerast áskrifandi að Færslur [Atom]