fimmtudagur, október 13, 2005

hej med dig ...
ja hérna er enþá summar .. allavega eftir veðrinu að dæma, hitinn um 15 til 22°c og sól og blíða alla daga .. allavega núna síðustu 2 vikur, en það er jú spáð kólnandi enda er vetur á næstu grösum .. ja þetta er annað en á íslandi allavega fyrir norðan er allt á kafi í snjó .. ja var að skoða vefmyndavéla frá Akureyri og Húsavík og þar sá maður það það var kaf snjór (á danska vísu)...
ja svo er vinnuhelgi framundan hjá mér, er að fara yfir á Sjáland að vinna .. klára eitt hús þar þar að segja tengja allt og setja upp lampa og svoleiðis dót .. en er alltaf að bæta við hjá mér með þetta hús .. núna a ég líka að tengja síma, loftnet og tengja hátalara kerfi ...ja þetta ar allt auka svo það verður bara meiri peningur í buduna... hehe.. það er nú gott ..jo jólin eru að skella á eftir rúma 3 mánuði og stefnan verður tekin á Noreg um jólin ... allavega var pabbi að tala um að þau ætluðu þangað og líka Systa og co .. en Gummi þurfti nú auðvitað að vera hossast á Evu svo hún á víst að eiga grisling í "bara man það ekki" januar eða febrúar , svo þau geta ekki komið til Noregs um jólin ...
ja svo maður verður að fara huga af jólagjöfum ... er með nokkrar hugmyndir sem ég þarf að útfæra og pæla í og svo er lika stundum erfit að finna handa sumum sem eru á erfiðum aldri ... hehe...
Jæja þar til næst ... Heyrumst .. Æiii .. jo það hefur heyrst frá eini persónu.. ja hver er það það stendur undir " COMMENTS" og þar er hægt að skfira kveðju ef fólk hefur ekki "fattað það"
Hilsen fra DK

Ummæli: Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]





<< Heim

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Gerast áskrifandi að Færslur [Atom]