mánudagur, ágúst 09, 2004

Og svo er þessi helgi búin... skrapp upp til Aarhus og ætlaði að hjálpa eini vinkonu minni með að pakka niður en hun er að flytja hingað í niðreftir til bróður síns.. en það var nú litið um að það væri pakkað niður heldur bara slappað af og legið í letti á laugardeginum og svo á sunnudeginnum fórum við á útimarkað í einhverjum bæ þarna í grendini og var bara rolt þarum og notið góða veðrsins.... og svo sunnudagskvöld var sameiginlegt grill þarna með öðrum íslendingu..og svo rúllaði ég heim um kl 22.00 annars var þetta bara ágætis helgi.... þó það hafi vantað eina persónu...... hehe....

Ummæli:
Hæ gaur! Hvað segirðu? Ennþá svona duglegur??? Ég öfunda þig smápínupons af því ég er bara ekkert dugleg! Það er náttúrulega alveg óhæft að leyfa þér að vinna, hvað áttu þetta aftur að vera mörg kg????????
 
já þú verður að fara í gang ef þú ætlar að vinna... það voru bara 5 kg hjá þér og 10kg hjá mér... og 2 eru þegar farin... svo ég held að ég sé að vinna krútt...
 
...en, afþví þú ert svo góður og sætur alltaf hreint þá myndirðu ekki vilja að ég tapaði og væri súr og svekkt! Svo þú verður eiginlega bara að leyfa mér að vinna. svona svipað og þegar ég spila Veiðmann við stelpuna mín! Eða varstu eitthvað búinn að hugsa um hvað þú ætlaðir að biðja um ef þú ynnir...ekki að þú sért að vinna, nei! Ég meina bara ef svo hefði farið, hvað átti veðmálið að vera upp á???
 
Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]





<< Heim

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Gerast áskrifandi að Færslur [Atom]