miðvikudagur, ágúst 04, 2004

rosalega var þetta góður dagur í dag... ég fékk upphringingu frá íslandi og mér tilkynt að það væri að koma gestur í heimsókn til mín fljóttlega.... ja og hvað mig hlakkar til .... Takk Linda....
en annað ég held að ég sé að vinna þetta veðmál ... ja hun segist vera að hlaupa á eftir ísbílnum... græn ég, hun er ekki að kaupa ís, hun er að hlaupa til að missa kíló... ja ég verð að fara að drífa mig lika í að sprikkla... svo sjáumst...

Ummæli:
hmmmm, hljóp bara ekkert á eftir ísbílnum því hann veit sem er og stoppar auðvitað beint fyrir utan hjá mér!!! En maður segir ég hlakka til!!! Annars er maður með þágufallssýki (sbr. mér ég hlakka til, mig hlakkar) og þú segist alltaf vera hraustur...
og ekki kem ég að heimsækja einhvern sjúkling..??? ;)
 
ok ég hlakka til þegar hun kemur.. og þú veist það Linda... ég hef sagt þér það ..er aldrei veikur...
 
Gott hjá þér að fara út að hjóla, það er nú örugglega ekki svo erfitt í DK, er ekki allt svo vel flatt?? ;o)
Gangi þér vel
kv
Systa
 
Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]





<< Heim

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Gerast áskrifandi að Færslur [Atom]