sunnudagur, febrúar 26, 2006

klukk!
Ég var víst klukkaður af henni systur minni fyrir nokkrum dögum. Hvað svo sem í anskotanum það þýðir ...???
ja eg held að ég eigi að svara þessum spurningum og svo skora á einhvern annan til að gera það sama .. ??' ja svo ég prófa ...


Fjögur störf sem ég hef unnið um ævina:

1. Byrjaði jo hjá pabba gamli á verkstæðinu

2. og svo kom Mosraf hjá Ingólfi

3. og auðvitað Alftarós .. eins og flesst allir mosfellingar á þeim árunum ..

4. ja og svo keyrði ég rútu hjá Jonatani í 7 sumur


Fjórar bíómyndir sem ég gæti horft á aftur og aftur:


1. Tommy og Jenni hehe... standa alltaf fyrir sínu

2. og svo þessar islensku td: Dalalif og Eyjalif

3. og svo Stuðmanna myndinar þó ég sé ekki buin að sjá þá nýjustu

4. ja hvað meira .. Brus og Lee eru alltaf góðir með hasar...


Fjórir staðir sem ég hef búið á:

1. Dalurinn góði, Sigtún

2. Frostafold

3. og svo kom Fannarfold

4. ja svo nuna er það Lillegade i DK



Fjórir sjónvarpsþættir sem mér líkar:


1. Bart Simpson

2. Tommi og Jenni aftur og aftur

3. Veðurfrettinar .. alltaf jafn spennadi

4. og ja hvað .. bara eitthvað ruslþættir


Fjórir staðir sem ég hef heimsótt í fríum:


1. Noregur.....hef ekki varla tölu á ferðunum þangað! 4 sinnum á siðasta ári

2. og svo Þýskaland .......´´o tal sinnum

3. og Portugal ........

4. og svo Pólland ,Holland, Svíþjóð, England ofl...



Fjórar síður sem ég skoða daglega (fyrir utan blogg):


1. Mbl. is

2. b2 .is

3. LEDtronics.de

4. og ja... Dotlight.de .. ja með að flytja inn LED ljosaperur ..


Fernt matarkyns sem ég held uppá:


1. Grilað snitsel að hætti mins sjálfs ..

2. ja og svo er Griskur matur herna góður

3. og svo bara góður steiktur fiskur -

4. ja hvað svo .. dobbel Wipper



Fjórar bækur sem ég las síðast:


1. Told og Skat ... Inport

2. Vetrarborgin eftir Arnald

3. það eru engar bækur sem ég les ..

4. bara tímarit um fræðimál


Fjórir staðir sem ég myndi heldur vilja vera á núna:


1. Í Noregi.... á skíðum með öllum þar! sama og Systa

2. ja´i sólinni í Suðurfrakklandi

3. á Griskum veitngastað í Flensborg .. ég er nefnilega svangur nuna

4. ja bara liggja æi letti á einhverji eyðiströnd með bestu vinkonu minni ..
hummhver er það ??? (ég veit það )


Fjórir bloggarar sem ég klukka:


1. Magga B ..

2. R. Linda....

3. R. Margrét

4. Allir sem að lesa þetta og langar til að gera svona klukk..



jæja svo er bara að sjá hver gerir svona .. hehe sjaumst ...

Ummæli:
Alltaf jafn duglegur að skrifa hér ... hvað er annars að frétta af þér DK-inu
Magga Megabeib
 
Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]





<< Heim

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Gerast áskrifandi að Færslur [Atom]