sunnudagur, mars 20, 2005

Ja hérna paskafrí framundan eftir 3 daga .... og hvað maður gerir ..jo skrepp til Noregs til Kalla og ætla að hjálpa honum með rafmagnið í husinu...ja svo kikir maður til Óskars og Kyttu .... en nuna fer maður bara einn ..Diana er að gera annað um páskana og Inge þarf að vinna á laugardaginn fyrir páska svo hun kemst ekki með ..en vildi það gjarna ...en hun var of fljót á sér að segja já við vinnuveitandan sinn um að vinna segir hún...
Ja og svo var ég á föstudagskvöldíð með Díönu í bænum ... hun var að halda uppá að vera orðin fullgildur "sveinn" í rafvirkjun og fórun við á "næturklubb" ..ja mikið stuð á okkur og fékk hun slatta af gjöfum og annað í tilefni þess að vera orðin rafvirki....(myndir af gjöfini frá vinnufélugunum á hinni heimasíðuni minni ...
http://spaces.msn.com/members/skarpi
jæja hvað á maður að segja meira.. JA haldiði ekki að hun systir mín sé ekki buin að panta ferð hingað út til mín í sumar...ja næstum 5 árum eftir aðég flutti ..þá kemur hun .... ja og afsakaninar sem hun hefur haft ..... ja ja ..systa...
ja svo núna er bara að fá frá henni ferðaáætlunina svo maður kanski verði búin að fá frí þegar hún byrtist .. hehe....
Jæja skrifa meira þegar ég kem fra Norge ....

hilsen Skarpi

Ummæli:
Heyrðu góði minn þakkaðu bara fyrir að ég skuli þó vera að koma í heimsókn. Afsakanirnar voru kannski helstar þær að það er pínu dýrara að borga fyrir 4 en fyrir 1. hefði kannski bara átt að vera löngu búin að koma bara ein. Nei annars ég var bara að bíða eftir því að þú smíðaðir kojuna ;o) er hún ekki tilbúin annars??? Góða ferð til Norge og bið að heilsa þangað
kv
Sys
 
Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]





<< Heim

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Gerast áskrifandi að Færslur [Atom]