mánudagur, febrúar 21, 2005

Kominn heim með alla limi í lagi en þreytta.... ja þetta var fin helgi með miklum snjó og góðu veðri ...sól og næstum logn alla daga og gott skíðafæri .... og ég prófaði snjóbretti en það gekk nu ekki vel fyrri daginn en það lagaðist mikið þann seinni og þegar Díana fór að segja mér til ... ja á kom þetta rólega en rosalaga er þetta erfitt til að byrja með og vera með báða fætur fasta og reina standa upp ..púhhaaa erfitt ... en þetta var allt gaman ....og hyttan hjá Kalla bara fínasti íverustaður og notaleg...´
Við prófuðum allar brekkur og lyftur ..og vörum má segja mest í "snowboarde" bananum enda mest þar um hopp og hí ...hehe.. ja og alltaf sendi Díana mig fyrst til að prófa nytt hopp hehe ja og svörtuleiðinar niður voru bestar.... en maður sá að skíðabúnaður hefur mikið breystt síðan ég var á skíðumsíðast á íslandi ..ja ég var nu bara á einhverjum gömlum síldartúnuborðum ...hehe... gamla draslið reindist samt í lagi og kom að notum ..hehe....
ja svo verða myndir setar inn á nýju síðuna mína... svona þegar þær koma út úr videovélini og úr símanum ...hehe... ja ég þarf að verða mér utum einhvert kort (TV kort)í tölvuna til að geta flutt yfir úr vídeovélini inn í tölvuna... ja svo bless i bili....

Ummæli:
hæ, ég var laglega böstuð á msn, var að banna hafþór og möggu að fara á msn og laumaði mér svo bara sjálf. Maga gómaði mig og varð ekki kát svo ég varð að slökkva. Allt gott hér, samningaviðræður um Danmerkurferð standa yfir og þú verður fyrstur að fá fréttir þegar þær eru í höfn:o)
 
Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]





<< Heim

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Gerast áskrifandi að Færslur [Atom]