laugardagur, apríl 30, 2005

JÆJA ... það er komið að þvi að ég skrifi eitthvað hérna ... það er búið að líða smá tími síðan síðast... og er búin að slá garðinn 2 sinnum síðan ...ja þetta sprettur hérna og allt að blómstra,,,.... ja svo hef ég verið á fullu að gera baðherbergið vistlegra ..ja og gengur bara vel og held ég að ég verði bara ánægður með árangurinn þegar það er búið ... ja en þetta kostar sitt ...ekki að ástæðulausu að það er talað um að bað og eldhús séu dýrustu herberginn í húsum .... þetta verður eflaust búið að kosta mig um ca 60.000 ikr fyrir utan svo tímalaun ....ja og ef þau yrðu reiknuð inní væri þetta eflaust komið í um 150.000 - 200.000 kr íslenskar... Það eru nokkrar myndir inni á hinni heimasíðuni en það koma fleirri þegar ég verð endanlega búin ...
ja og svo er bara að fara detta hérna inn gestir hvað að hverju ...Ja Birna um næstu helgi og svo aftur eflaust um hvitasunnuna ..ja og Systa kmur þann 10 júni og svo veit ég ekki með Berglindi hvað hun gerir eða kemur ??????
ja svo þarf ég að fara á fuglaveiðar hérna úti ... er að verða þreyttur á þessum dúfum sem eru hérna og skíta allt út ...bíla og annað ,... maður er varla búin að bóna bíllin þá er fuglaskítur á honnum .. ja þarf bara að fara út með riffilin og plaffa á þennan fiðurfénað .... ja éf þetta væru nú r´jupur gæti maður kanski selt þetta dýrum dómi á íslandi ...????..
En hérna er komið "SUMAR" með um 17- 22°c hita ,,annað en á íslandi bara snj´+or og hálka ...svo er verið að reina draga mann til baka til íslands... JA JA í snjóinn ...nei takk hann á að vera um veturna... ja það var víst ekki mikið um snjó á íslandi í vetur svo það er bara betra að halda sér hérna og fara bara í skiðaferðalag til Noregs eða Alpana þegar manni vantar snjó ....
jæja er þetta bara ekki orðið gott núna ... ef ekki þá verður fólk bara að kvarta....
OG eitt mamma verður 60 ára um 6 daga ... hvað maður á að kaupa veit ég ekki ...komið með uppástungu ..takk
Kveðja Skarpi

Ummæli:
Hvað meinarðu með að það sé bara snjór og jakk á Íslandi??? Jú ok, það snjóaði reyndar fyrir norðan en það er ekkert að marka það, hér er sól og blíða og allt orðið grænt og sumarið bara eiginlega alveg komið.
hilsen
Sys
 
Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]





<< Heim

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Gerast áskrifandi að Færslur [Atom]