sunnudagur, apríl 03, 2005

Sumar.... ja næstum þvi bara sumar held ég allavega vor ... hérna er buið að vera um 15 til 20°c hiti og sól síðustu daga ... og var helginn notuð í að fara og spóka sig um á göngugötuni í Flensborg og kikja i búðir með vinkonuni Binaca.... ja og i dag fékk svo garðurinn og annað sinn tima .. og svo grillað á eftir hjá Magga...
ja og er spáð svona veðri afram allavega á morgum og svo á að vökva gróðurinn á miðvikudag ..ja svo þá tekkur gróðurinn sko við sér.....
ja annars gengur þetta bara sinn vana gang.. þarf að fara vera duglegur nuna næstu mánuði ....ja taka í geng baðherbergið og taka til á loftinu og bílskúrnum ... hehe Systa má nu ekki sjá allt draslið hjá mér ...hehe....
nei nei það er ekkert svoleiðis ..bara regla á óregluni hja mér ....
heyrumst...

Ummæli:
Já það er eins gott fyrir þig að taka til annars gisti ég bara hjá Magga á loftinu hennar Rúnu;o)
Annars máttu senda eitthvað af þessu sumri hingað, bara komin snjór aftur og hann spáir frosti.
 
Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]





<< Heim

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Gerast áskrifandi að Færslur [Atom]